Your cart is currently empty!
Hafsjalið – Uppskrift
1.000 kr.
Athugið að hvorki er gefin upp prjónfesta né prjónastærð. Ég prjóna Dórubandið á prjóna 5.5, en ég prjóna frekar fast.
Prjónið er þannig uppbyggt að byrjað er neðst, prjónaðir þríhyrningar, síðan teknar upp lykkjur sitthvoru megin á tveim þríhyrningum og prjónaður nýr þríhyrningur. Þú velur sjálf hvernig þú vilt velja litina og raða þeim, athugaðu bara að ef þú ætlar ekki að hafa það röndótt þá þarftu amk fjóra liti.