Description
Þingborgar lopi er sérvalin íslensk lambsull. Á hverju ári fer Þingborgarhópurinn í Ullarþvottastöðina hjá Ístex og fara í gegnum mörg tonn af lambsull og velja það allra besta í framleiðsluna á Þingborgar lopanum.
Þingborgar lopinn er ólitaður og aðeins sápuþveginn sem varðveitir náttúrulega eiginleika ullarinnar.
Verð miðast við 130gr plötur.
–
Þingborg lopi is specially selected Icelandic lamb wool. Every year the women at Þingborg go to the Ístex wool washery in Blönduós to look through many tons of lamb wool and pick the best for the production of Þingborg lopi.
Þingborg lopi is non dyed and only washed with mild soap which preserves the natural elements of the wool.
Price is based on 130gr skeins.