Your cart is currently empty!
Silla, uppskrift Maja Siska. Slettuskjótt og Dóru Band. 34
33.250 kr.
Íslensk peysa úr tvíbandi, prjónuð ofanfrá og með vítt hálsmál. Fer best rúm, með 10-15 cm vídd umfram þröng mál. Styttar umferðir (ámæling) gera sniðið klæðilegt og klaufir á stroffi að neðan gera peysuna enn þægilegri.
Hugmyndin að útprjóninu á berustykkinu kemur frá handblásnu glerhálsmeni, sem beið bara eftir að vera breytt í berustykki.
Þú getur notað eins marga (eða fáa) liti í mynstrið eins og þú vilt. Mynsturteikningin er í svarthvítu, auðvelt að lita og skapa eigin útgáfu. Góða skemmtun!
Stærðir: (S, M, L, XL, XXL) Prjónar nr 3,5 og 4,5 Prjónfesta: 18 L/26 umf. = 10X10 cm slétt prjón.
Halldóra Ólafsdóttir (Dóru Band) setti saman litina í pakkningarnar.
Out of stock