Description
Ullarverslunin Þingborg er með umboð fyrir Louët á íslandi. Nánari lýsingu á vörum er hægt að finna á heimasíðunni þeirra www.louet.nl og það er alltaf hægt að sérpanta hjá okkur ef það eru sérstakar vörur sem við höfum ekki nú þegar.
149.200 kr. 126.820 kr.
S10 Concept Irt með mjög opnu hjóli (five spoke wheel). Opna hjólið gerir það að verkum að rokkurinn er mjög léttur í spuna. Þessi rokkur er með tveimur fótstigum en það er hægt að sérpanta með einu fótstigi.
Irt eða Irish Tension er fyrir milligrófan til grófan spuna.
Það fylgja þrjár snældur með ásamt hnokkatré með krókum fyrir bandið (flyer) og standur á rokknum sjálfum fyrir snældur (lazy kate).
Tæknilýsing:
1 in stock
Ullarverslunin Þingborg er með umboð fyrir Louët á íslandi. Nánari lýsingu á vörum er hægt að finna á heimasíðunni þeirra www.louet.nl og það er alltaf hægt að sérpanta hjá okkur ef það eru sérstakar vörur sem við höfum ekki nú þegar.