Tilboð!

Kambar – Klassískir

15.900 kr. 13.515 kr.

Klassískir kambar frá Louët, þeir eru 19cm x 10cm að stærð með 72 tpi. Þeir eru gerðir úr við af linditré.

Tpi (teeth per inch) er mælieining á hvað það eru margar tennur á hverja fertommu. 72 tpi hentar vel fyrir grófleika íslensku ullarinnar.

13 in stock

Tilboð á vörum frá Louët fram að jólum.
Add to wishlist

Description

Ullarverslunin Þingborg er með umboð fyrir Louët á íslandi. Nánari lýsingu á vörum er hægt að finna á heimasíðunni þeirra www.louet.nl og það er alltaf hægt að sérpanta hjá okkur ef það eru sérstakar vörur sem við höfum ekki nú þegar.