Íslenskt prjónaband, yfirlit

Uppskrift gerð fyrir erlent band?

Hér er yfirlit yfir allt band sem er framleitt á íslandi og/eða úr íslenskri ull. Skjalið á að hjálpa prjónurum og ekki síður hönnuðum að finna íslenskan valmöguleika fyrir uppskriftir sem kalla eftir innfluttu bandi.